Skoða efni

Sól og sandur

Áfangastaðirnir okkar eru jafnfjölbreyttir og þeir eru margir. Sumir þrá að stinga tánum í sandinn, bakast í sólinni, leika í sjónum eða ganga um steini lögð miðaldastræti á stuttbuxunum í eldgamalli borg og njóta þess að borða úti á kvöldin. Aðrir vilja komast í alvörufæri í bestu brekkunum með stórbrotið útsýni, unaðslegt aprés ski og flennifæri. Þá þurfa sumir að láta jólastressið líða úr sér í nýju umhverfi eða nota jólafríið til að eiga gæðastundir með fjölskyldunni í útlöndum. Hvert svo sem hugurinn leitar eigum við rétta áfangastaðinn fyrir draumafríið. Þú getur bókað það!

Veldu draumafríið

Sól og hiti, jól og aðventa eða snjór og færi? Hafðu vit fyrir þér og gómaðu rétta áfangastaðinn fyrir draumafríið á betra verði.

Hvað er að frétta?

Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar og þú missir aldrei af bestu tilboðunum, nýjustu áfangastöðunum og fleiri skemmtilegum fréttum. Þú hefur engu að tapa!