Skoða efni

Breytingar og afbókanir

Almennar upplýsingar um afbókanir

PLAY endurgreiðir ekki flugmiða nema forfallavernd hafi verið keypt þegar flugið var bókað og að því tilskildu að nauðsynleg gögn séu lögð fram. Forfallaverndina er aðeins hægt að kaupa við bókun, þ.e.a.s., það er ekki hægt að bæta henni við eftir á.

Skilmála forfallaverndarinnar má finna hér.

Þú finnur frekari upplýsingar um afbókanir hér.

Þú finnur frekari upplýsingar um endurgreiðslur hér.

Almennar upplýsingar um breytingar

Við skiljum að ferða áætlanir geta breyst og þess vegna bjóðum við upp á breytingar á flugdagsetningum, áfangastað auk nafnabreytinga.

Dagsetningabreytingar geta verið gerðar allt að 1 klst. fyrir áætlaðan brottfaratíma og áfangastaðabreytingar allt að 24 klst fyrir áætlaðan brottfarartíma.

Hér má sjá nánari upplýsingar um breytingar á bókun.