Skoða efni

Skilmálar og ítarefni

Við höfum ekkert að fela og hér má finna alla okkar skilmála og ítarefni á einum stað. Þetta er stórasta smáa letrið!

Þjónustugjöld

Á að taka golfsettið með? Langar þig í draumasætið? Þú borgar aðeins fyrir það sem þú þarft þegar þú flýgur með PLAY. Taktu upplýsta ákvörðun, skoðaðu ítarlegan lista yfir þjónustugjöld okkar og leyfðu þér smá lúxus í fríinu.

Þjónustuskilmálar

Þegar þú bókar flugmiða með okkur samþykkir þú almenna skilmála flugfélagsins fyrir farþega sem og farangur. Vertu upplýst/ur og lestu þessa hressandi síðu.

Persónuverndarstefna

PLAY tekur persónuvernd og gagnaöryggi viðskiptavina sinna mjög alvarlega. Við lofum gagnsæi í allri meðhöndlun og notkun upplýsinga. Lestu stefnuna hér.

Skilmálar með tilboðum

Hér er allt upp á borðum og ekkert í smáu letri. Skoðaðu þessa síðu og kynntu þér ítarlega skilmála, bókunartímabil og ferðatímabil með öllum okkar tilboðum.