Skoða efni

Röskun á flugi vegna veðurs

Uppfært 11.02.2023 kl. 00:12

Vegna veðurs hefur PLAY ákveðið að gera eftirfarandi breytingar á flugáætlun fyrir laugardaginn 11. febrúar 2023:

OG801 (STN-KEF) SEINKAÐ - NÝR BROTTFARARTÍMI ER 14:30

OG401 (CDG-KEF) SEINKAÐ - NÝR BROTTFARARTÍMI ER 22:30

OG101 (KEF-BWI): AFLÝST

OG102 (BWI-KEF): AFLÝST

OG111 (KEF-BOS) AFLÝST

OG112 (BOS-KEF): AFLÝST

OG620 (KEF-TFS): FLÝTT - NÝR BROTTFARARTÍMI ER 08:00

OG621 (TFS-KEF): SEINKAÐ - Nýr brottfarartími verður tilkynntur síðar

OG765 (GVA-KEF): SEINKAÐ - Nýr brottfarartími verður tilkynntur síðar

OG780 (KEF-SZG): FLÝTT - NÝR BROTTFARARTÍMI ER 07:00

OG764 (KEF-GVA): FLÝTT - NÝR BROTTFARARTÍMI ER 07:00

*Allar tímasetningar eru að staðartíma á brottfararstað.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem röskun á flugáætlun getur valdið.

Farþegar sem eiga bókun í þessi flug eiga að hafa fengið tölvupóst með tilkynningu um breytingarnar og nánari upplýsingum.

Hér má finna nánari upplýsingar og viðeigandi ítarefni sem gott er að skoða ef röskun verður á flugi.

Icon for flight delays

Flugi seinkað eða aflýst

Hafðu samband

Icon for documents

Reglugerð Evrópusambandsins 261/2004 varðandi réttindi farþega