Skoða efni

Þjónustugjöld

Á að taka golfsettið með? Langar þig í draumasætið? Þú borgar aðeins fyrir það sem þú þarft þegar þú flýgur með PLAY. Taktu upplýsta ákvörðun, skoðaðu ítarlegan lista yfir þjónustugjöld okkar og leyfðu þér smá lúxus í fríinu.

Það er alltaf ódýrara að bæta við þjónustu þegar flugið er bókað. Þú borgar meira eftir bókun og á flugvellinum.

Gjöld miðast við bókunaraðferð, dagsetningu og áfangastað. Öll gjöld miðast við einn fluglegg.

Þjónustugjöld til/frá Evrópu

Þjónustugjöld til/frá Bandaríkjunum

Þjónustugjöld fyrir tengiflug