Skoða efni

Hvað geri ég ef ég greinist með COVID-19 á ferðalaginu mínu?

Hvað nú?

Jákvæð niðurstaða úr COVID-19 prófi mun alltaf leiða strax til einangrunar til að koma í veg fyrir dreifingu á veirunni innanlands.

Ef að þú fékkst tilkynningu um jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi ættir þú einnig að hafa fengið frekari upplýsingar um næstu skref.

Við bendum þér á þessa síðu þar sem við höfum tekið saman helstu upplýsingar um COVID-19 á þeim áfangastöðum sem við fljúgum til.

Flug þitt með PLAY

Ef að þú greinist með COVID-19 á ferðalagi þínu og þarft að breyta ferðaplönum þínum, endilega hafðu samband við þjónustuteymið okkar hérna eða sendu strax beiðni hérHlekkur opnast í nýjum flipa til að breyta dagsetningum á þinni bókun.