Skoða efni

Er farangurinn minn innritaður alla leið á áfangastað?

Já! Farangurinn þinn er innritaður alla leið á áfangastað þinn með PLAY.

Ef þú átt tengiflug með öðru flugfélagi frá áfangastað þínum með PLAY þá þarftu hins vegar að ná í töskuna þína við töskubeltið og innrita hana aftur hjá hinu flugfélaginu.