Skoða efni

APIS og ESTA

ESTA ferðaheimild

Farþegar sem ferðast til Bandaríkjanna undir sérstakri vegabréfsáritun verða að ferðast með svokallaða ESTA heimild, eða Electronic System for Travel Authorization.

Þessi heimild þarf að vera klár í síðasta lagi 72 tímum fyrir flug.

Hægt er að sækja um þessa heimild Hlekkur opnast í nýjum flipar.

APIS

Farþegar sem ferðast til Bandaríkjanna þurfa að senda sérstakar farþegaupplýsingar í síðasta lagi 72 tímum fyrir flugið. APIS stendur í rauninni fyrir Adanced Passenger Information System.

Þessar upplýsingar er hægt að setja inn í bókunina þína undir MyPLAY aðgangnum þínum.

Það þarf að fylla eftirfarandi út:

  • Vegabréfanúmer
  • Gildistími
  • Heimilisfang á þeim stað sem þú verður í Bandaríkjunum