Má ég ferðast með súrefniskút?
Nei, því miður.
Súrefniskútar
Af öryggisástæðum mega farþegar því miður ekki ferðast með súrefniskúta, hvorki í handfarangri né innritaðum farangri. Súrefniskútar um borð eru einungis notaðir í neyðartilvikum.
Nei, því miður.
Af öryggisástæðum mega farþegar því miður ekki ferðast með súrefniskúta, hvorki í handfarangri né innritaðum farangri. Súrefniskútar um borð eru einungis notaðir í neyðartilvikum.
Fly Play hf., Reykjavík
2023. Allur réttur áskilinn.