Skoða efni

Matur og drykkir um borð

Við bjóðum úrval máltíða, drykkja og snarls um borð í öllum flugum PLAY*. Ertu súkkulaðisjúkur? Grafalvarlegur grænkeri? Eða þráir þú bara rautt kjöt og kartöflur?

Kíktu á matseðilinn okkar og veldu þér eitthvað gómsætt við hæfi. Ertu ekki annars á leiðinni í fríið?

*Matseðill getur tekið breytingum og er birtur með fyrirvara

Skoða matseðilHlekkur opnast í nýjum flipa