Skoða efni

Tilkynningar vegna flugáætlunar

Uppfært 16. janúar, kl. 10:00

Engin röskun á flugi vegna eldgoss á Reykjanesskaga

Eldgos hófst á ný á Reykjanesskaga að morgni 14. janúar 2024. Frá og með 16. janúar sést engin kvika renna lengur úr sprungunni og talið er líklegt að eldgosinu sé lokið. Eldgosið hafði engin áhrif á flugáætlun PLAY en öryggi er ávallt í algjörum forgangi og fylgst er grannt með stöðunni í samráði við yfirvöld.