Skoða efni

Tilkynningar vegna flugáætlunar

Uppfært 16. júlí, kl. 08:50

Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga og öllum leiðum að Grindavík hefur verið lokað. Eldgosið hefur engin áhrif á flugáætlun PLAY en öryggi er ávallt í algjörum forgangi og fylgst er grannt með stöðunni í samráði við yfirvöld. Við biðjum farþega sem eiga bókað flug með okkur á næstunni að fylgjast vel með tilkynningum frá okkur.