Skoða efni

Hvernig bóka ég barnavagn og barnabílstól?

Það er barnaleikur!

Barnavagnar og bílstólar

Vagna, kerrur og bílstóla er hægt að bóka fyrir ungbörn og börn endurgjaldslaust, að hámarki tvo hluti á hvert barn/ungbarn.​

Þú getur bætt þessu við í bókunarferlinu, í gegnum MyPLAY og í vefinnritun. Barnaleikur!