Skoða efni

Má ég ferðast með dróna?

Já, ekkert mál! Svo lengi sem rafhlöðurnar eru ekki meira en 160 Wh og að sjálfsögðu þarf að vera slökkt á drónanum á meðan á flugi stendur.

Það má einungis má vera með eina aukarafhlöðu. Rafhlöðurnar þarf svo að fjarlægja úr drónanum og þær má ekki geyma í sömu tösku og drónann.