Skoða efni

Hvernig fylli ég út kröfu?

Fylltu út upplýsingarnar hér að neðan og við munum hafa samband varðandi næstu skref eins fljótt og hægt er

Kröfur

Við vinnum eftir Evrópureglugerð nr. 261/2004 þegar við metum kröfur farþega. Ef að fluginu þínu var aflýst eða því mikið seinkað þá biðjum við þig um að fylla út kröfu hér.

Kröfudeildin okkar mun þá skoða málið þitt nánar. Þegar því er lokið færðu sendan tölvupóst varðandi næstu skref.

Vinsamlega athugaðu að þjónustuverið okkar sér ekki um kröfur og mun ekki geta svarað spurningum varðandi kröfuna þína.

Kröfudeildin okkar sér um þína kröfu en athugaðu að afgreiðsla krafna getur tekið allt að 4-8 vikum.