Skoða efni

Má ég ferðast með íþróttabúnaðinn minn?

Ekkert mál! Ertu golfari? Elskar þú hjólreiðar? Eða á kannski að skella sér á skíði? Þú getur bætt sérfarangri við bókunina þína í bókunarferlinu, í gegnum MyPLAY eða í vefinnritun.

Íþróttabúnaður

Allur innritaður farangur sem er ekki í ferðatösku og getur talist „venjulegur farangur“ er sérfarangur. Þetta getur t.d. verið golfsett, skíði eða hjól. Þú getur bætt sérfarangri við bókunina þína í bókunarferlinu, í gegnum MyPLAY eða í vefinnritun. Þú þarft að greiða aukalega fyrir sérfarangur en þú getur fundið verðskrána okkar hér. 

Kylfingur?

Öllum golfsettum þarf að pakka í sérstaka golfpoka. Athugið að ekki er heimilt að pakka öðrum farangri með golfsettinu.

Hámarksþyngd golfsetts er 23 kg.

Hjólajól?

Öllum hjólum þarf að pakka í sérstaka hjólakassa eða poka til að flytja þau sem sérfarangur.

Hámarksþyngd hjóls er 27 kg. 

Skíðaferð?

Skíði + stafir + skór + hjálmur = eitt skíðasett. Athugið að ekki er heimilt að pakka öðrum farangri með skíðabúnaði.

Hámarksþyngd er 20 kg.

Ekki að ferðast með neitt hér að ofan?

Ekki vandamálið. Er hluturinn venjulegur sérfarangur? Venjulegur sérfarangur er farangur sem er stærri en ferðataska en ekki stærri en 180x124 cm og 15 kg, eða farangur sem telst vera í óvenjulegri stærð.

Hámarksþyngd er 20 kg.

Þarftu að taka eitthvað ennþá stærra?

Þá getur þú einnig bætt stórum sérfarangri við bókunina þína. Stór sérfarangur má vera að hámarki 277x75x65 cm.

Hámarksþyngd er 32 kg.