Skoða efni

Má ég ferðast með súrefniskút?

Nei, því miður.

Súrefniskútar

Af öryggisástæðum mega farþegar því miður ekki ferðast með súrefniskúta, hvorki í handfarangri né innritaðum farangri. Súrefniskútar um borð eru einungis notaðir í neyðartilvikum.
Þú getur hins vegar ferðast með súrefnisþjöppu en frekari upplýsingar má nálgast á síðunni okkar um CPAP og POC-vélar.