Skoða efni
3. Aug 2022

Eldgos er hafið - Engin röskun á flugi

Eldgos hófst í dag, 3. ágúst, 2022 í Fagradalsfjalli. Engin hætta stafar af gosinu sem kemur úr hraunbreiðunni sem rann í gosinu 2021. Grannt er fylgst með svæðinu, Keflavíkurflugvöllur er opinn og næstu daga verða þeir sem bókuðu gluggasæti aldeilis hæstánægðir með sig.