Skoða efni
Gríptu flug á 20% afslætti í dag
Gerðu þér far um besta færið
Við kynnum nýjan áfangastað icon
Við kynnum nýjan áfangastað
Colorful image of Vilnius with hot air balloons in the sky
Litrík borg í Litháen

Þessi sögufræga borg í Austur-Evrópu er full af sögu, menningu og náttúrufegurð. Ber þar helst að nefna gamla bæ borgarinnar, fallegt borgarumhverfið og dásamlegt andrúmsloftið. Vilníus býður gestum upp á ógleymanlega upplifun, ný ævintýri, þægilega stemningu og allt þar á milli.

PLAY bloggið icon
PLAY bloggið
Frábær skíðasvæði í nágrenni Verona

Verona er gullfalleg borg í norðurhluta Ítalíu sem er þekkt fyrir ríka sögu sína, frábæran mat, arkitektúr og að sjálfsögðu, svalirnar frægu úr Rómeó og Júlíu. Ef Ítalía kallar en mannmergðin í Róm virkar yfirþyrmandi er Verona, líkt á nágranni hennar Bologna, tilvalinn áfangastaður fyrir ítölsku borgarferðina.  Að því sögðu er Verona vetraráfangastaður PLAY enda frábær borg þegar halda á í skíðaferðina. Verona er staðsett skammt frá ítölsku Ölpunum en þar er að finna fyrsta flokks skíðasvæði, magnað landslag og frábæra aðstöðu í alla staði. Á skíðasvæðunum í nágrenni Verona má finna aðstæður fyrir alla getuhópa og fyrir vikið er þetta frábær staður, fyrir byrjendur jafnt og þá sem vilja ná meiri árangri í sinni skíðaíþrótt.  Hér förum við yfir það helsta sem varðar skíðaferð til Verona og af hverju Verona er mögulega hinn fullkomni skíðaáfangastaður.

4. maí 2023
Lesa meira
PLAY í fjölmiðlum icon
PLAY í fjölmiðlum
„Enn annar met­mánuðurinn hjá Play“
PLAY flutti yfir 160 þúsund farþega í júní
Play meðal þeirra 100 bestu en Icelandair ekki
Hvað er að frétta af PLAY?

Þú sérð allar nýjustu fréttir af PLAY á fjölmiðlatorginu okkar.

Ekki missa af frábærum tilboðum!

Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar!

Gríptu besta verðið og fljúgðu fyrir enn minna. Fáðu að vita af besta verðinu, sérstökum tilboðum, leikjum og fleiri skemmtilegum fréttum!

Hvað er að frétta?

Vertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar og þú missir aldrei af bestu tilboðunum, nýjustu áfangastöðunum og fleiri skemmtilegum fréttum. Þú hefur engu að tapa!